top of page

Brennuvargar? Hvað er það?

Brennuvargar eru félagasamtök leir- listamanna sem vilja endurvekja og þróa aðferðir fortíðar við að brenna keramik í lifandi eldi. Öðlast frekari þekkingu með tilrauna brennslum og koma þeirri þekkingu á framfæri með sýningum og brennslugjörningum. Auka almenna þekkingu á leirlist og miðla henni til fólks á öllum aldri. Við viljum kynna okkur sem leirlistamenn og verk okkar sem brennd eru með þessum aldagömlu en spennandi aðferðum.

_MG_7816edit_edited.jpg
bottom of page